Verðskrá
Aðgangur
Aðgangur að Fab Lab Akureyri er öllum að kostnaðarlausu. Engin gjöld eru innheimt af notkun tölva né annara tækja.
Hinsvegar eru rukkuð efnisgjöld, verð á helstu hráefnum má sjá hér að neðan:
Efnisgjöld
Hægt er að millifæra á Fabey hollvinafélag:
Kennitala | Reikningsnúmer |
---|---|
491215-0110 |
0565-26-491215 |
Laserskurður
Efni | Verð (per plata) |
---|---|
Krossviður 3mm | 2000 kr |
Krossviður 6mm | 3000 kr |
MDF 4mm | 800 kr |
MDF 6mm | 800 kr |
Plexýgler(Acryl) 3mm | 2500 kr |
Plexýgler(Acryl) 4mm | 3000 kr |
Plexýgler(Acryl) 6mm | 4500 kr |
Vínyll
Efni | Verð |
---|---|
Límmiði | 1000 kr/m |
Fatavínyll | 2000 kr/m |
Bútar | 500 kr |
3D prentun
Efni | Verð |
---|---|
PLA | 10 kr/gr |
HTPLA | 10 kr/gr |
PETG | 10 kr/gr |
TPU | 15 kr/gr |
ABS | 10 kr/gr |
Mótagerð
Efni | Verð |
---|---|
Vax | Fer eftir verkefni |
(Mayku) EVA | 2300 kr/stk |
(Mayku) PETG | 1200 kr/stk |
(Mayku) HIPPS | 1000 kr/stk |
Saumavél
Efni | Verð |
---|---|
Tvinni | 500 kr |
Rafrásarfræs
Efni | Verð |
---|---|
Koparplata | 500 kr |
Rafbúnaður / íhlutir
Rafmagnsíhlutir eru ekki ókeypis. Miðað er við upprunalegt verð erlendis, að viðbættu sendingar- og umsýslugjaldi og virðisauka.
Verðin er hægt að finna með eftirfarandi formúlu
Dæmi: Xiao RP2040 örtölva
Partanúmer á Digikey: 102010428
Verð á Digikey: $4,7
eða ~650 ISK
Verð á Digikey | Umsýslugjald | Virðisauki | Heildarverð |
---|---|---|---|
650 ISK | x 10% | x 24% | = 890 ISK |
Stór fræsivél (Shopbot)
Fer eftir verkefnum, notendur Fab Lab geta komið með eigin efni í samráði við starfsmenn.