Hugbúnaður
Almennt reynir Fab Lab að notast við opinn og frjálsan hugbúnað.
Allt sem nefnt er hér að neðan er ókeypis og frjálst til afnota, nema annað sé tekið fram.
Myndvinnsla (2D, Vector)
Gimp: Öflugt myndvinnsluforrit
Inkscape: Vector(vigur) forrit sem nýtist í fjölmargt, s.s. undirbúning fyrir laserskurð, výnilskurð og margt margt fleira.
Forritun
Arduino IDE: Forritunar umhverfi fyrir Arduino smátölvur sem og aðra forritanlega örgjörva.
VSCode: Öflugur ritill og forritunarumhverfi frá Microsoft. Opinn og aðgengilegur öllum.
Þrívíddarvinnsla (3D)
Hönnun
Blender: Þríviddarvinnsluforrit
Fusion 360: Öflugt forrit fyrir þrívíddarhönnun og framleiðslu. Séreignarhugbúnaður sem krefst skráningar fyrir lágmarks aðgang.
Tinkercad: Öflugt þrívíddarvinnsluforrit sem inniheldur fjöldan allan af möguleikum. Einstaklega hentugt fyrir byrjendur.
FreeCAD: Opið og fjálst hönnunarforrit sem býður upp á gríðarlega möguleika.
Onshape: Þrívíddarhönnunarforrit í vafra. Hægt að fá ókeypis aðgang.
Framkvæmd
Prusa Slicer: Forrit fyrir þrívíddarprentun, tekur við módelum og býr til skipanir þrívíddarpentara. Ætlað fyrir Prusa prentarann í labbinu.
Ultimaker Cura: Forrit fyrir þrívíddarprentun, tekur við módelum og býr til skipanir þrívíddarpentara. Ætlað fyrir Ultimaker prentarana í labbinu.
Rafrásafræsun
KiCad: Forrit fyrir rafrásahönnun.
FlatCAM: Forrit til að yfirfæra rafrásahönnun yfir í skipanir fyrir fræsun.